top of page
Söngspjöld
Hér hægt að sækja pdf skjal með söngspjöldum sem henta vel í starfi með yngstu börnunum.
Hægt er að nýta spjöldin í samverustundum og bjóða börnunum að draga spjald úr bunka og þá er lagið sem var dregið sungið meðan barnið heldur á spjaldinu.
Einnig er hægt að hafa spjöldin alltaf aðgengileg börnunum og þannig geta þau auðveldlega beðið um að láta syngja fyrir sig uppáhalds lagið sitt.


Söngspjald1

Söngspjald2

Söngspjald11

Söngspjald1
1/11
bottom of page