top of page

Söngspjöld

Hér hægt að sækja pdf skjal með söngspjöldum sem henta vel í starfi með yngstu börnunum.

Ath. þegar skjalið er prentað út þarf að velja:
"print on both sides" og "flip on the long edge". 

Þá er einfalt að plasta og klippa spjöldin!

Hægt er að nýta spjöldin í samverustundum og bjóða börnunum að draga spjald úr bunka og þá er lagið sem var dregið sungið meðan barnið heldur á spjaldinu. 

​​

Einnig er  hægt að hafa spjöldin alltaf aðgengileg börnunum og þannig geta þau auðveldlega beðið um að láta syngja fyrir sig uppáhalds lagið sitt.

20250312_134626_edited.jpg

© 2025 Ellen Ásta van Beek 

bottom of page